Myndband: Tesla sýnir framleiðsluferli Model Y Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Tesla Model Y. Tesla deildi nýju myndbandi á Weibo síðu sinni sem sýnir alla framleiðslu Tesla í Gígaverksmiðjunni í Sjanghæ. Þar er að mestu leyti að verið að framleiða Model Y. Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí. Vistvænir bílar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent
Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí.
Vistvænir bílar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent