Þingmaður segir að Saab-inn hafi alltaf verið bíll fyrir „sérvitringa“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 21:31 Nýr þingmaður keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. egill aðalsteinsson Þingmaðurinn Tómas Tómasson keyrir um á sjaldgæfum Saab bíl. Bíllinn vekur athygli á götum borgarinnar og er að sögn eigandans ökutæki fyrir sérvitringa. Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“ Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Margir Íslendingar áttu á árum áður Saab-bifreiðar. Í dag hefur framleiðslunni verið hætt, en nýr þingmaður ekur enn um á slíkum bíl. „Það eru til þrír svona bílar á landinu. Tommi á tvo þeirra og við ætlum að kíkja í bíltúr.“ „Saab-inn toppar allt“ Bíllinn er árgerð 2011 en jafnast að sögn Tomma á við splunkunýjan Benz. „Ég hef átt marga fína og flotta bíla yfir ævina en þessi toppar allt. Saab-inn hefur alltaf verið bíll fyrir sérvitringa. Það eru allir sammála um það að Saabinn er góður en það eru samt sem áður ekki allir tilbúnir að eiga saab. Þeim finnst það svolítið sveitó, en samt kúl. Hann er svolítið eins og Volvo, en hann er betri en Volvo,“ segir Tómas Tómasson, þingmaður. Ert þú sérvitur? „Ég er mikill sérvitringur. Þegar ég var yngri var ég talinn skrítinn, en í dag er ég talinn sérvitur en ég hef ekkert breyst,“ segir Tommi og hækkar í Eagles. Tommi hlustar á Eagles á meðann hann keyrir um götur bæjarins.stöð2 Þú átt tvo af þremur bílum. Það mætti segja að þú værir Saab-kóngurinn? „Já þessi bíll er fjórhjóladrifinn, hann er með topplúgu.“ Já og almennt bara geggjaður. Nú ert þú kominn á þing. Sem mikill Saab-maður, ætlar þú að beita þér fyrir bifreiðunum á þingi? „Ég ætla að minnast á Saab-inn um leið og ég get en það þarf að vera rétta mómentið.“
Bílar Flokkur fólksins Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira