Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Sindri Sverrisson skrifar 27. desember 2021 12:30 Ágúst Elí Björgvinsson verður væntanlega eini Íslendingurinn sem spilar í Danmörku í dag. Hann er svo á leið á EM í Ungverjalandi í janúar, sem einn þriggja markvarða íslenska landsliðsins. EPA-EFE/Petr Josek Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. Í síðustu umferð fyrir jól þurfti að fresta sex leikjum vegna kórónuveirusmita. Þá bárust fregnir af því að leikmenn GOG, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, hefðu áður spilað leik þrátt fyrir einkenni smits. Reglur danska sambandsins kveða á um að fresta megi leikjum ef að minnsta kosti fimm leikmenn vantar í eitt og sama lið vegna veirunnar. Frank Smith, mótastjóri danska handknattleikssambandsins, viðurkennir að það sé ansi snúið að koma fyrir leikjunum sem nú sé búið að fresta, en þeir færast væntanlega fram yfir EM sem hefst í janúar. „Þetta er skelfilegt. Þetta er í samræmi við útbreiðsluna í samfélaginu og það verður ansi erfitt að púsla því saman hvenær leikirnir verða spilaðir. En það mun takast. Við eigum eftir umferð 30. desember sem maður fer að óttast um. Við verðum að bæta þetta upp á nýju ári,“ sagði Smith. Fjögur Íslendingalið eru í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Pálmarsson leikur með Álaborg, Ágúst Elí Björgvinsson með KIF Kolding, Sveinn Jóhannsson með SönderjyskE og Viktor Gísli með GOG. Eini leikur dagsins sem enn er á dagskrá þegar þetta er skrifað er viðureign Kolding og Fredericia. Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Í síðustu umferð fyrir jól þurfti að fresta sex leikjum vegna kórónuveirusmita. Þá bárust fregnir af því að leikmenn GOG, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, hefðu áður spilað leik þrátt fyrir einkenni smits. Reglur danska sambandsins kveða á um að fresta megi leikjum ef að minnsta kosti fimm leikmenn vantar í eitt og sama lið vegna veirunnar. Frank Smith, mótastjóri danska handknattleikssambandsins, viðurkennir að það sé ansi snúið að koma fyrir leikjunum sem nú sé búið að fresta, en þeir færast væntanlega fram yfir EM sem hefst í janúar. „Þetta er skelfilegt. Þetta er í samræmi við útbreiðsluna í samfélaginu og það verður ansi erfitt að púsla því saman hvenær leikirnir verða spilaðir. En það mun takast. Við eigum eftir umferð 30. desember sem maður fer að óttast um. Við verðum að bæta þetta upp á nýju ári,“ sagði Smith. Fjögur Íslendingalið eru í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Pálmarsson leikur með Álaborg, Ágúst Elí Björgvinsson með KIF Kolding, Sveinn Jóhannsson með SönderjyskE og Viktor Gísli með GOG. Eini leikur dagsins sem enn er á dagskrá þegar þetta er skrifað er viðureign Kolding og Fredericia.
Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira