Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Stórvirkar vinnuvélar eru notaðar til að grafa skurð við brunninn. AP Photo Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki. Marokkó Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í um tvö daga. Talið er að drengurinn, Rayan, að nafni hafi fallið 32 metra ofan í þröngan vatnsbrunn í bænum Tamrout. Myndefni úr myndavél sem send var niður til drengsins staðfesti að hann væri enn á lífi og með meðvitund, þó með sár á höfði. Búið er að senda mat og súrefni niður til drengsins í von um að hann haldi út á meðan reynt er að ná til hans. Rescue workers are desperately trying to save a five-year old Moroccan boy after he fell over 30 metres into a well. The “Save Rayan” social media campaign has gone viral, with many Moroccans hoping for the child’s safety pic.twitter.com/JEOHySqtPD— Middle East Eye (@MiddleEastEye) February 3, 2022 Það sem torveldar björgunaraðgerðir er það að þvermál brunnopsins er aðeins um 25 sentimetrar. Þá þrengist brunnurinn við 25 metra dýpi. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu til þess að grafa við hliðin á brunninum, en talið er að það sé eina leiðin til að ná til drengsins. Þegar þessi frétt er skrifuð er talið að um sjö metrar séu þangað til að hægt sé að nálgast drenginn. Fara þarf þó mjög varlega við gröftinn svo brunnurinn hrynji ekki.
Marokkó Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira