Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 10:00 getty/Mike Roach/marc atkins Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. Myndband þar sem Zouma sást sparka í köttinn sinn fór eins og eldur í sinu um netheima í gær. Frakkinn var harðlega gagnrýndur, meðal annars af dýraverndunarsamtökum. Þrátt fyrir að hafa verið opinberaður sem dýraníðingur var Zouma í byrjunarliði West Ham United gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær, mörgum til lítillar gleði. Blachowicz, sem er fyrrverandi UFC-meistari í létt þungavigt, sendi Zouma tóninn á Twitter í gær. „Ef þú ert svona harður andskoti prófaðu þá að sparka í mig. Þvílíkur skíthæll. Ekkert umburðarlyndi gagnvart dýraníði,“ skrifaði Pólverjinn. If you are so tough mother****er, @KurtZouma, try to kick me. What a piece of shit. No tolerance for animal cruelty.— Jan Blachowicz (@JanBlachowicz) February 8, 2022 Zouma hefur beðist afsökunar á myndbandinu og sagt að kettirnir tveir, sem hann níddíst á, séu í lagi og við góða heilsu. West Ham keypti Zouma frá Chelsea fyrir tæplega þrjátíu milljónir punda fyrir tímabilið. Hann hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum í vetur. Enski boltinn MMA Dýr Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Myndband þar sem Zouma sást sparka í köttinn sinn fór eins og eldur í sinu um netheima í gær. Frakkinn var harðlega gagnrýndur, meðal annars af dýraverndunarsamtökum. Þrátt fyrir að hafa verið opinberaður sem dýraníðingur var Zouma í byrjunarliði West Ham United gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær, mörgum til lítillar gleði. Blachowicz, sem er fyrrverandi UFC-meistari í létt þungavigt, sendi Zouma tóninn á Twitter í gær. „Ef þú ert svona harður andskoti prófaðu þá að sparka í mig. Þvílíkur skíthæll. Ekkert umburðarlyndi gagnvart dýraníði,“ skrifaði Pólverjinn. If you are so tough mother****er, @KurtZouma, try to kick me. What a piece of shit. No tolerance for animal cruelty.— Jan Blachowicz (@JanBlachowicz) February 8, 2022 Zouma hefur beðist afsökunar á myndbandinu og sagt að kettirnir tveir, sem hann níddíst á, séu í lagi og við góða heilsu. West Ham keypti Zouma frá Chelsea fyrir tæplega þrjátíu milljónir punda fyrir tímabilið. Hann hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum í vetur.
Enski boltinn MMA Dýr Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira