Fjöldi flóttamanna gæti náð einni og hálfri milljón um helgina Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 12:31 Filippo Grandi, yfirmaður flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Eduardo Parra/Getty Nú þegar hefur 1,3 milljón flóttamanna flúð Úkráinu á þeim tíu dögum sem liðnir eru frá upphafi innrásar Rússa í landið. Filippo Grandi, yfirmaður flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, telur fjöldann munu ná einni og hálfri milljón fyrir helgarlok. „Þetta er örast stækkandi flóttamannakrísa sem við höfum séð í Evrópu frá endalokum seinni heimstyrjaldar,“ segir hann í samtali við Reuters. Þá segir hann þá sem þegar hafa flúið flesta fara til ættingja og vina sem þegar búi í Evrópu utan Úkraínu. Hann varar þó við að staðan gæti flækst þegar fleiri flóttamenn streyma frá Úkraínu. Landamæri Póllands galopin Af þeim 1,3 milljón manns sem flúð hafa Úkraínu hafa Pólverjar þegar tekið við 800 þúsund, að sögn Pawel Szefernaker, innanríkisráðherra Póllands. Ríflega eitt hundrað þúsund hafi komið til landsins síðastliðinn sólarhring. Peter Szijjarto, utanríkisráherra Ungverjalands, segir liðlega 140 þúsund flóttamenn hafa komið til landsins. Rúmenar hafa tekið við tæplega tvö hundruð þúsund flóttamönnum frá Úkraínu og búist er við því að rúmenska þingið samþykki fjáraukalög til að fjármagna hýsingu 70 þúsund manns á dag, að meðaltali, í þrjátíu daga. Þá segir landamæralögregla Búlgaríu að 20 þúsund manns hafi komið til landsins síðustu tíu daga. Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
„Þetta er örast stækkandi flóttamannakrísa sem við höfum séð í Evrópu frá endalokum seinni heimstyrjaldar,“ segir hann í samtali við Reuters. Þá segir hann þá sem þegar hafa flúið flesta fara til ættingja og vina sem þegar búi í Evrópu utan Úkraínu. Hann varar þó við að staðan gæti flækst þegar fleiri flóttamenn streyma frá Úkraínu. Landamæri Póllands galopin Af þeim 1,3 milljón manns sem flúð hafa Úkraínu hafa Pólverjar þegar tekið við 800 þúsund, að sögn Pawel Szefernaker, innanríkisráðherra Póllands. Ríflega eitt hundrað þúsund hafi komið til landsins síðastliðinn sólarhring. Peter Szijjarto, utanríkisráherra Ungverjalands, segir liðlega 140 þúsund flóttamenn hafa komið til landsins. Rúmenar hafa tekið við tæplega tvö hundruð þúsund flóttamönnum frá Úkraínu og búist er við því að rúmenska þingið samþykki fjáraukalög til að fjármagna hýsingu 70 þúsund manns á dag, að meðaltali, í þrjátíu daga. Þá segir landamæralögregla Búlgaríu að 20 þúsund manns hafi komið til landsins síðustu tíu daga.
Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira