„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2022 13:50 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar. Vísir/Sigurjón Töluvert margir hafa leitað á heilsugæsluna undanfarnar vikur með inflúensu, að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa börn greinst í miklum mæli og mikið álag er á Barnaspítala Hringsins. „Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna. Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna.
Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira