738 prósentum fleiri sóttu um vegabréf Snorri Másson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Umsóknum um vegabréf hjá sýslumanni fjölgaði um 738% á milli ára og ófáir komu á síðustu stundu rétt fyrir páska. Embættið skoðar að leyfa tímabókanir á netinu til að minnka biðtíma. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið hafi verulega fundið fyrir því að undanförnu að uppsöfnuð þörf er á vegabréfum. Á þessu ári hafa hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu 9.400 manns sótt um vegabréf. Á sama tímabili í fyrra voru það 1270. Það er um 738% aukning. Þessa dagana getur biðin eftir vegabréfi verið lengri en hálftími, ekki síst þegar fólk mætir rétt í kringum opnun eða rétt í kringum lokun. „Í dag ráðleggjum við fólki að koma helst á milli 11 og 11.30, við opnum 8.20 og lokum 15, nema á föstudögum klukkan 14. Það er best að koma á hádegi en ekki endilega við opnun. Síðan erum við að skoða tæknilausnir. Við hjá embættinu hér á höfuðborgarsvæðinu erum að skoða núna að geta boðið upp á tímapantanir fyrir viðskiptavini, þá ættu viðskiptavinir að dreifast betur yfir daginn og biðtíminn að styttast,“ segir Sigríður. Að lokum kemur röðin að manni - og svo líða fimm dagar. Ef maður mætir á mánudegi, fær maður passa á föstudegi. Ferðalög Vegabréf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið hafi verulega fundið fyrir því að undanförnu að uppsöfnuð þörf er á vegabréfum. Á þessu ári hafa hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu 9.400 manns sótt um vegabréf. Á sama tímabili í fyrra voru það 1270. Það er um 738% aukning. Þessa dagana getur biðin eftir vegabréfi verið lengri en hálftími, ekki síst þegar fólk mætir rétt í kringum opnun eða rétt í kringum lokun. „Í dag ráðleggjum við fólki að koma helst á milli 11 og 11.30, við opnum 8.20 og lokum 15, nema á föstudögum klukkan 14. Það er best að koma á hádegi en ekki endilega við opnun. Síðan erum við að skoða tæknilausnir. Við hjá embættinu hér á höfuðborgarsvæðinu erum að skoða núna að geta boðið upp á tímapantanir fyrir viðskiptavini, þá ættu viðskiptavinir að dreifast betur yfir daginn og biðtíminn að styttast,“ segir Sigríður. Að lokum kemur röðin að manni - og svo líða fimm dagar. Ef maður mætir á mánudegi, fær maður passa á föstudegi.
Ferðalög Vegabréf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira