Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 13:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 15 mörk í oddaleiknum og skaut ÍBV áfram í undanúrslitin. Vísir/Hulda Margrét Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Seinni bylgjan gerði upp leikinn í gær og frammistaða Eyjakonunnar var að sjálfsögðu fyrirferðamikil í uppgjörinu enda stórbrotin frammistaða í jafnstórum leik og þessum. Sigurður Bragason var auðvitað kátur með sína konu í viðtali eftir leikinn en hann leyfði sér líka aðeins að skjóta á hana í sigurvímunni eftir leikinn. „Hún skuldar samt miðað við samninginn hennar held ég sjötíu mörk þannig að þetta var nú bara upp í skuld. Ég er ekki að fagna neitt of mikið,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, um fimmtán marka konuna Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur, en gat síðan ekki haldið svona áfram. „Nei, núna er ég að grínast. Hún var stórkostleg og þetta er frábært fyrir alla, fyrir Adda Pé og fyrir kvennaboltann að sjá að hún er að ná vopnum sínum aftur,“ sagði Sigurður. „Hún var í alvarlegum meiðslum. Hún var með nagla í hendinni í fimm mánuði og gat ekkert æft og annað. Að fá hana inn núna er frábært. Fyrir okkur er það geðveikt,“ sagði Sigurður. Það má sjá brot af frammistöðu Hönnu og viðtalið við Sigurð í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um fimmtán marka leik Hrafnhildar Hönnu í oddaleiknum í Eyjum Olís-deild kvenna ÍBV Stjarnan Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Seinni bylgjan gerði upp leikinn í gær og frammistaða Eyjakonunnar var að sjálfsögðu fyrirferðamikil í uppgjörinu enda stórbrotin frammistaða í jafnstórum leik og þessum. Sigurður Bragason var auðvitað kátur með sína konu í viðtali eftir leikinn en hann leyfði sér líka aðeins að skjóta á hana í sigurvímunni eftir leikinn. „Hún skuldar samt miðað við samninginn hennar held ég sjötíu mörk þannig að þetta var nú bara upp í skuld. Ég er ekki að fagna neitt of mikið,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, um fimmtán marka konuna Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur, en gat síðan ekki haldið svona áfram. „Nei, núna er ég að grínast. Hún var stórkostleg og þetta er frábært fyrir alla, fyrir Adda Pé og fyrir kvennaboltann að sjá að hún er að ná vopnum sínum aftur,“ sagði Sigurður. „Hún var í alvarlegum meiðslum. Hún var með nagla í hendinni í fimm mánuði og gat ekkert æft og annað. Að fá hana inn núna er frábært. Fyrir okkur er það geðveikt,“ sagði Sigurður. Það má sjá brot af frammistöðu Hönnu og viðtalið við Sigurð í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um fimmtán marka leik Hrafnhildar Hönnu í oddaleiknum í Eyjum
Olís-deild kvenna ÍBV Stjarnan Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira