Fóru ummæli þjálfarans illa í Hönnu?: Úr fimmtán mörkum í núll mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 16:31 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði fimmtán mörkum færra í síðasta leik en í leiknum á undan. Vísir/Hulda Margrét Það vakti athygli þegar Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, grínaðist með það eftir stórleik Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta að hún skuldaði ÍBV enn sjötíu mörk. Hrafnhildur Hanna hafði skorað fimmtán af þrjátíu mörkum ÍBV liðsins í þessum mikilvæga leik á móti Stjörnunni eftir að hafa skorað sex mörk samanlagt í fyrstu tveimur leikjunum. Ekki er ljóst hvort þessi ummæli þjálfarans hafi farið eitthvað illa í Hönnu eða hvort að Framkonur hafi lagt slíkt ofurkapp á að stöðva hana í næsta leik á eftir. Í fyrsta leik Fram og ÍBV í undanúrslitum kvenna þá skoraði Hanna ekki eitt einasta mark. Öll ellefu skotin hennar klikkuðu þar af voru fimm þeirra varin. Hún fékk meðal annars vítaskot til að reyna að brjóta ísinn en það var varið. Af þessum ellefu misheppnuðu skotum komu níu þeirra í fyrri hálfleiknum sem ÍBV liðið tapaði 6-15. Hrafnhildur Hanna var einnig með tvo tapaða bolta og endaði 3,5 í einkunn hjá HB Statz. Nú fær Hanna og Eyjakonur tækifæri í kvöld til að bæta fyrir slakan leik í Safamýrinni á föstudagskvöldið en leikur tvö er í Eyjum í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending klukkan 19.30. Á undan verður sýnt beint frá öðrum leik KA/Þórs og Vals en báðir leikirnir verða síðan gerðir upp í Seinni bylgjunni strax á eftir leiknum í Eyjum. Olís-deild kvenna ÍBV Fram Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Hrafnhildur Hanna hafði skorað fimmtán af þrjátíu mörkum ÍBV liðsins í þessum mikilvæga leik á móti Stjörnunni eftir að hafa skorað sex mörk samanlagt í fyrstu tveimur leikjunum. Ekki er ljóst hvort þessi ummæli þjálfarans hafi farið eitthvað illa í Hönnu eða hvort að Framkonur hafi lagt slíkt ofurkapp á að stöðva hana í næsta leik á eftir. Í fyrsta leik Fram og ÍBV í undanúrslitum kvenna þá skoraði Hanna ekki eitt einasta mark. Öll ellefu skotin hennar klikkuðu þar af voru fimm þeirra varin. Hún fékk meðal annars vítaskot til að reyna að brjóta ísinn en það var varið. Af þessum ellefu misheppnuðu skotum komu níu þeirra í fyrri hálfleiknum sem ÍBV liðið tapaði 6-15. Hrafnhildur Hanna var einnig með tvo tapaða bolta og endaði 3,5 í einkunn hjá HB Statz. Nú fær Hanna og Eyjakonur tækifæri í kvöld til að bæta fyrir slakan leik í Safamýrinni á föstudagskvöldið en leikur tvö er í Eyjum í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending klukkan 19.30. Á undan verður sýnt beint frá öðrum leik KA/Þórs og Vals en báðir leikirnir verða síðan gerðir upp í Seinni bylgjunni strax á eftir leiknum í Eyjum.
Olís-deild kvenna ÍBV Fram Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira