Kaupmáttur jókst þrátt fyrir mikla verðbólgu Eiður Þór Árnason skrifar 15. júní 2022 11:13 Heilt yfir virðist hækkun ráðstöfunartekna hafa haldið í við verðbólgu á fyrstu mánuðum ársins. Vísir/Friðrik Áætlað er að ráðstöfunartekjur heimila hafi aukist um 9,64% á fyrstu þremur mánuðum þessa árs í samanburði við sama tímabil í fyrra. Þegar tekið er tillit verðlagsþróunar er áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna hafi aukist um 1,23%. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar en vísitala neysluverðs jókst um 6,18% á sama tímabili. Áætlað er að ráðstöfunartekjur á mann hafi numið rúmlega 1,1 milljón króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og hafi aukist um 7,49% frá sama tíma í fyrra. Samkvæmt Hagstofunni jukust heildartekjur heimilanna um 12,6% milli fyrsta ársfjórðungs 2021 og 2022. Launatekjur jukust um 15,8% en áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 6,7% og að vaxtatekjur aukist um 18,9% á tímabilinu. Lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur drógust saman um 2,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við fyrsta ársfjórðung seinasta árs. Hagstofan áætlar jafnframt að heildargjöld heimilanna hafi aukist um 16,2% á fyrsta ársfjórðungi 2022 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 20,4% og er áætlað að tryggingagjöld hafi aukist um 17% á tímabilinu. Eignagjöld jukust um 14,6% á fyrsta ársfjórðungi 2022 samanborið við sama tímabil í fyrra og vaxtagjöld þar af um 15% sem einkum skýrist af auknum útlánum lánastofnana til heimila vegna fasteignakaupa. Verðlag Kjaramál Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar en vísitala neysluverðs jókst um 6,18% á sama tímabili. Áætlað er að ráðstöfunartekjur á mann hafi numið rúmlega 1,1 milljón króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og hafi aukist um 7,49% frá sama tíma í fyrra. Samkvæmt Hagstofunni jukust heildartekjur heimilanna um 12,6% milli fyrsta ársfjórðungs 2021 og 2022. Launatekjur jukust um 15,8% en áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 6,7% og að vaxtatekjur aukist um 18,9% á tímabilinu. Lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur drógust saman um 2,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við fyrsta ársfjórðung seinasta árs. Hagstofan áætlar jafnframt að heildargjöld heimilanna hafi aukist um 16,2% á fyrsta ársfjórðungi 2022 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 20,4% og er áætlað að tryggingagjöld hafi aukist um 17% á tímabilinu. Eignagjöld jukust um 14,6% á fyrsta ársfjórðungi 2022 samanborið við sama tímabil í fyrra og vaxtagjöld þar af um 15% sem einkum skýrist af auknum útlánum lánastofnana til heimila vegna fasteignakaupa.
Verðlag Kjaramál Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira