Netflix stefnir á óhefðbundna heimildarmynd á HM í Katar 2022 Atli Arason skrifar 19. júní 2022 11:00 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ásamt eiginkonu sinni Katie Goodland. Hvorug segjast hafa heyrt frá fulltrúum Netflix. Hello Magazine Bresku blöðin greindu frá því í vikunni að Netflix hygðist gera heimildarmynd um enska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar í desember, frá sjónarhorni eiginkonum og kærustum leikmanna. Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina. HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina.
HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira