Tillaga heilbrigðisráðherra leysi alls ekki mönnunarvanda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 12:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Foto: Arnar Halldórsson/Arnar Halldórsson Formaður Sambands hjúkrunarfræðinga fagnar áformum heilbrigðisráðherra sem hyggst hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár. Breytingin leysi þó alls ekki mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira