„Þetta var svakalegt“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2022 22:31 Eiki Helgason skoðar skemmdirnar á Braggaparkinu hans. Vísir/Tryggvi. Ljóst er að mikið tjón varð á húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í miklu sjávarflóði sem þar varð í gær. Rekstaraðilar á svæðinu eru þó ekki af baki dottnir, þrátt fyrir tímabundið bakslag. Atlantshafið gekk á landi á Oddeyrinni í ofsaveðrinu í gær með þeim afleiðingum að sjórinn flæddi inn í hús með tilheyrandi tjóni. Sjávarflóð er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfarartryggingu Íslands. Matsmenn þeirra koma til Akureyrar á morgun til að leggja mat a tjónið. Óhætt er að fullyrða að það hlaupi á tugum ef ekki hundruð milljónum króna. Glöð á meðan fólkið fær mat Nú er sjórinn á bak og burt en þeir sem eiga fyrirtæki hér þurfa að glíma við afleiðingar flóðsins. „Á svona klukkutíma varð allt orðið á floti og svona fimmtán sentimetra vatn yfir öllu. Það flæddi bara inn um allar fjórar hurðirnar,“ sagði Þórunn Ágústa Garðarsdóttir, eigandi veitingastaðarins Vitans í samtali við fréttastofu í dag. Vitinn var á floti í gær.Aðsend Þar var allt á floti í gær. Það stoppaði þó ekki eigendur staðarins í því að opna aftur í dag „Það er mikið skemmt, einhver tæki. Allar hurðir, gólfið. Það verið að skrapa gólfið hérna. Og innréttingar. Það á bara eftir að koma í ljós en að á meðan við getum gefið fólkinu mat þá erum við glöð.“ Braggaparkið á floti Í næsta nágrenni er Braggaparkið, hjólabrettavöllur Eika Helgasonar. Þar var allt á floti í gær. „Þetta var svakalegt. Fyrst ætluðum við að moka þessu út en svo föttuðum við að það var ekkert að fara að ganga. Þá tókum við það sem við gátum út og beiluðum út,“ sagði Eiki. Tjónið er töluvert en hann er ekki af baki dottinn. „Þetta er allt byggt á óvörðum spítum og krossviði. Maður var ekkert að hugsa um að verja þetta fyrir einhverju veðri hérna inni. Þannig að þetta verður einhver slatti af framkvæmdum framundan.“ Hjá Blikk- og tækniþjónustunni hleypu tjónið á tugum milljóna. Þar eru tvær vélar sem eru meginlífæð fyrirtækisins bilaðar eftir að vatn komst í rafkerfi þeirra. Mikið magn af efni er einnig ónýtt. Staðan fyrir utan Vitann í gær.Vísir/Tryggvi „Þessar plötur hér í þessum rekka þær eru faktískt séð ónýtar. Þær eru ekki góð söluvara lengur. Bara efnismagnið sem fór á kaf hérna myndi ég telja að væri á bílinu tuttugu milljónir,“ sagði Jónas Freyr Sigurbjörnsson, eigandi Blikk- og tækniþjónustunnar. Óveður 25. september 2022 Veður Akureyri Náttúruhamfarir Veitingastaðir Hjólabretti Tengdar fréttir Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Atlantshafið gekk á landi á Oddeyrinni í ofsaveðrinu í gær með þeim afleiðingum að sjórinn flæddi inn í hús með tilheyrandi tjóni. Sjávarflóð er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfarartryggingu Íslands. Matsmenn þeirra koma til Akureyrar á morgun til að leggja mat a tjónið. Óhætt er að fullyrða að það hlaupi á tugum ef ekki hundruð milljónum króna. Glöð á meðan fólkið fær mat Nú er sjórinn á bak og burt en þeir sem eiga fyrirtæki hér þurfa að glíma við afleiðingar flóðsins. „Á svona klukkutíma varð allt orðið á floti og svona fimmtán sentimetra vatn yfir öllu. Það flæddi bara inn um allar fjórar hurðirnar,“ sagði Þórunn Ágústa Garðarsdóttir, eigandi veitingastaðarins Vitans í samtali við fréttastofu í dag. Vitinn var á floti í gær.Aðsend Þar var allt á floti í gær. Það stoppaði þó ekki eigendur staðarins í því að opna aftur í dag „Það er mikið skemmt, einhver tæki. Allar hurðir, gólfið. Það verið að skrapa gólfið hérna. Og innréttingar. Það á bara eftir að koma í ljós en að á meðan við getum gefið fólkinu mat þá erum við glöð.“ Braggaparkið á floti Í næsta nágrenni er Braggaparkið, hjólabrettavöllur Eika Helgasonar. Þar var allt á floti í gær. „Þetta var svakalegt. Fyrst ætluðum við að moka þessu út en svo föttuðum við að það var ekkert að fara að ganga. Þá tókum við það sem við gátum út og beiluðum út,“ sagði Eiki. Tjónið er töluvert en hann er ekki af baki dottinn. „Þetta er allt byggt á óvörðum spítum og krossviði. Maður var ekkert að hugsa um að verja þetta fyrir einhverju veðri hérna inni. Þannig að þetta verður einhver slatti af framkvæmdum framundan.“ Hjá Blikk- og tækniþjónustunni hleypu tjónið á tugum milljóna. Þar eru tvær vélar sem eru meginlífæð fyrirtækisins bilaðar eftir að vatn komst í rafkerfi þeirra. Mikið magn af efni er einnig ónýtt. Staðan fyrir utan Vitann í gær.Vísir/Tryggvi „Þessar plötur hér í þessum rekka þær eru faktískt séð ónýtar. Þær eru ekki góð söluvara lengur. Bara efnismagnið sem fór á kaf hérna myndi ég telja að væri á bílinu tuttugu milljónir,“ sagði Jónas Freyr Sigurbjörnsson, eigandi Blikk- og tækniþjónustunnar.
Óveður 25. september 2022 Veður Akureyri Náttúruhamfarir Veitingastaðir Hjólabretti Tengdar fréttir Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10
Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02
Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02