Vilja fá að vera inni í vetur til að eiga möguleika á að verða ekki úti Elísabet Inga Sigurðardóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 12. október 2022 21:20 Ragnar Erling Hermansson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Heimilislausir karlmenn efndu til setuverkfalls klukkan tíu í morgun í neyðarskýlinu Grandagarði. Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan. Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan.
Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira