Svona verður ný álma Keflavíkurflugvallar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2022 10:57 Isavia spáir því að 2,2 milljónir ferðamanna komi hingað til lands á næsta ári. Isavia Ný álma á Keflavíkurflugvelli verður tekin í notkun í áföngum frá lokum næsta árs. Áætluð verklok eru árið 2024. Isavia spáir því að 2,2 milljónir ferðamanna komi til Íslands á næsta ári. Þetta var kynnt á morgunfundi Isavia í dag. 24 flugfélög munu fljúga með 7,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og að sögn Isavia verður það þriðja stærsta árið í sögu flugvallarins. Flugfélögin 24 verða með áætlunarflug til og frá áttatíu áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Nýr vefur, kefplus.is, hefur verið settur á laggirnar til að veita innsýn í framtíð Keflavíkurflugvallar og hvernig unnið verður að þróun hans. Þar má meðal annars sjá tölvuteiknaðar myndir af því hvernig ný austurálma flugvallarins á að líta út. Klippa: Ný álma Keflavíkurflugvallar tekin í notkun á næsta ári Stefnt er að því að opna álmuna í áföngum frá lokum 2023 og að endanleg verklok séu árið 2024. Álman verður 25 þúsund fermetrar og er hönnuð með tilliti til framtíðar stækkunaráforma. „Við viljum leggja okkar lóð á vogaskálarnar, annars vegar þar sem við finnum til ábyrgðar þegar kemur að þessum mikilvægu málum og hins vegar teljum við raunverulegt samkeppnisforskot og langtímavirðisauka felast í því að sinna sjálfbærni af alvöru,“ er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, í tilkynningu. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Suðurnesjabær Reykjanesbær Tengdar fréttir Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Þetta var kynnt á morgunfundi Isavia í dag. 24 flugfélög munu fljúga með 7,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og að sögn Isavia verður það þriðja stærsta árið í sögu flugvallarins. Flugfélögin 24 verða með áætlunarflug til og frá áttatíu áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Nýr vefur, kefplus.is, hefur verið settur á laggirnar til að veita innsýn í framtíð Keflavíkurflugvallar og hvernig unnið verður að þróun hans. Þar má meðal annars sjá tölvuteiknaðar myndir af því hvernig ný austurálma flugvallarins á að líta út. Klippa: Ný álma Keflavíkurflugvallar tekin í notkun á næsta ári Stefnt er að því að opna álmuna í áföngum frá lokum 2023 og að endanleg verklok séu árið 2024. Álman verður 25 þúsund fermetrar og er hönnuð með tilliti til framtíðar stækkunaráforma. „Við viljum leggja okkar lóð á vogaskálarnar, annars vegar þar sem við finnum til ábyrgðar þegar kemur að þessum mikilvægu málum og hins vegar teljum við raunverulegt samkeppnisforskot og langtímavirðisauka felast í því að sinna sjálfbærni af alvöru,“ er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, í tilkynningu.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Suðurnesjabær Reykjanesbær Tengdar fréttir Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30