Ástand fjögurra barna alvarlegt eftir að hafa fallið í gegnum ís á enskri tjörn Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2022 21:27 Frá leitaraðgerðum í Babbs Mill Park í Solihull í Englandi fyrr í kvöld. Getty Fjögur börn eru sögð alvarlega slösuð eftir að hafa farið í hjartastopp í kjölfar þess að hafa fallið í gegnum ísinn á tjörn í Solihull, suðaustur af Birmingham í Englandi fyrr í kvöld. Sky News greinir frá því að viðbúnaður sé mikill í Babbs Mill almenningsgarðinum í Solihull eftir að tilkynning barst um að börn, sem hafi verið að leik, hafi fallið í gegnum ísilagða tjörnina. Lögregla hefur ekki staðfest hvað mörg börn hafi fallið í gegnum ísinn, eða þá hvort einhverra sé saknað. Samkvæmt fyrstu fréttum af vettvangi voru sex börn að leik á tjörninni. Lögreglustjórinn Richard Harris segir að mikill fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna sé á vettvangi og að leit standi enn yfir. „Eftir að hafa bjargað fjórum börnum þá höldum við leit og björgun áfram til að kanna hvort að fleiri séu í tjörninni,“ segir Harris. Getty Hann segir að að teknu tilliti til hitastigsins, aldurs barnanna sem við sögu komi og þess tíma sem liðinn sé frá slysinu, þá sé „ekki lengur um leitar- og björgunaraðgerð að ræða“. Sjónarvottar segjast hafa séð slökkviliðsmenn brjóta ísinn í leitaraðgerðum sínum. Mikill fjöldi fólks á vettvangi hafi verið í miklu áfalli og hafi þrír þeirra þurft á læknisaðstoð að halda. Ekki hafa verið gefnar nánari upplýsingar um aldur eða ástand þeirra barna sem tókst að ná úr tjörninni. England Bretland Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Sky News greinir frá því að viðbúnaður sé mikill í Babbs Mill almenningsgarðinum í Solihull eftir að tilkynning barst um að börn, sem hafi verið að leik, hafi fallið í gegnum ísilagða tjörnina. Lögregla hefur ekki staðfest hvað mörg börn hafi fallið í gegnum ísinn, eða þá hvort einhverra sé saknað. Samkvæmt fyrstu fréttum af vettvangi voru sex börn að leik á tjörninni. Lögreglustjórinn Richard Harris segir að mikill fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna sé á vettvangi og að leit standi enn yfir. „Eftir að hafa bjargað fjórum börnum þá höldum við leit og björgun áfram til að kanna hvort að fleiri séu í tjörninni,“ segir Harris. Getty Hann segir að að teknu tilliti til hitastigsins, aldurs barnanna sem við sögu komi og þess tíma sem liðinn sé frá slysinu, þá sé „ekki lengur um leitar- og björgunaraðgerð að ræða“. Sjónarvottar segjast hafa séð slökkviliðsmenn brjóta ísinn í leitaraðgerðum sínum. Mikill fjöldi fólks á vettvangi hafi verið í miklu áfalli og hafi þrír þeirra þurft á læknisaðstoð að halda. Ekki hafa verið gefnar nánari upplýsingar um aldur eða ástand þeirra barna sem tókst að ná úr tjörninni.
England Bretland Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira