Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 15:45 Ronaldo yfirgaf Manchester United skömmu fyrir HM eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan hvar hann blótaði manni og öðrum. Justin Setterfield/Getty Images Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira