„Við höfum bara ekki í lent í öðru eins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. janúar 2023 15:31 Ísland Ísrael. Landslið karla vetur 2022 handbolti HSÍ. Vísir/Hulda Margrét Fordæmalaus eftirspurn hefur verið eftir landsliðstreyju Íslands í handbolta í aðdraganda komandi heimsmeistaramóts. Markaðsstjóri HSÍ segir treyjusöluna síðustu vikur vera á pari við síðustu 18 mánuðina á undan. Treyjan fór í sölu fyrir rúmum tveimur vikum síðan og segir Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi HSÍ, að menn hafi pantað duglega inn af treyjum. „Við pöntuðum mjög ríflega inn og við höfum bara ekki í lent í öðru eins, það er uppselt í öllum stærðum nema XL og XXL kvenna,“ sagði Kjartan í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég held að við séum, á síðustu vikum, búnir að selja nánast jafn mikið og á síðustu 18 mánuðum þar á undan,“ Hann segir ekki alla von úti fyrir þá sem eiga eftir að næla sér í treyju. Einhverjar verða til sölu í Svíþjóð þar sem íslenska liðið mun spila. „Við vorum sem betur fer búnir að panta sendingar sem koma til Kristianstad og Gautaborgar, þannig að það fólk sem er að fara út og hefur ekki náð sér í treyju hefur möguleika á því. Hugsanlega getum við sent eitthvað af því hingað heima til að jafna þann markað sem er hér líka,“ segir Kjartan. Vildi að fleiri treyjur hefðu verið pantaðar Kjartan segist óska þess að sambandið hefði pantað meira inn af treyjunni, en líkt og fram kemur að ofan var ekki búist við svo gríðarlegri aukningu á eftirspurn. „Þetta er bara miklu meira en við áttum von á,“ „Svona er bara því miður staðan með treyjurnar. Ég hefði svo gjarnan viljað hafa keypt tvær ársbirgðir, ég gerði það ekki,“ segir Kjartan. Nokkurrar biðar sé þá að vænta eftir næstu pöntun þar sem kórónuveirufaraldurinn hafi sett strik í reikninginn hvað það varðar. Kjartan minnist á það í viðtali og fleira, en það má heyra í heild sinni í spilaranum að ofan. Ísland hefur keppni á HM er liðið mætir Portúgal á fimmtudaginn í næstu viku, þann 12. janúar. Liðið mætir fyrst Þýskalandi í tveimur æfingaleikjum ytra um helgina. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Treyjan fór í sölu fyrir rúmum tveimur vikum síðan og segir Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi HSÍ, að menn hafi pantað duglega inn af treyjum. „Við pöntuðum mjög ríflega inn og við höfum bara ekki í lent í öðru eins, það er uppselt í öllum stærðum nema XL og XXL kvenna,“ sagði Kjartan í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég held að við séum, á síðustu vikum, búnir að selja nánast jafn mikið og á síðustu 18 mánuðum þar á undan,“ Hann segir ekki alla von úti fyrir þá sem eiga eftir að næla sér í treyju. Einhverjar verða til sölu í Svíþjóð þar sem íslenska liðið mun spila. „Við vorum sem betur fer búnir að panta sendingar sem koma til Kristianstad og Gautaborgar, þannig að það fólk sem er að fara út og hefur ekki náð sér í treyju hefur möguleika á því. Hugsanlega getum við sent eitthvað af því hingað heima til að jafna þann markað sem er hér líka,“ segir Kjartan. Vildi að fleiri treyjur hefðu verið pantaðar Kjartan segist óska þess að sambandið hefði pantað meira inn af treyjunni, en líkt og fram kemur að ofan var ekki búist við svo gríðarlegri aukningu á eftirspurn. „Þetta er bara miklu meira en við áttum von á,“ „Svona er bara því miður staðan með treyjurnar. Ég hefði svo gjarnan viljað hafa keypt tvær ársbirgðir, ég gerði það ekki,“ segir Kjartan. Nokkurrar biðar sé þá að vænta eftir næstu pöntun þar sem kórónuveirufaraldurinn hafi sett strik í reikninginn hvað það varðar. Kjartan minnist á það í viðtali og fleira, en það má heyra í heild sinni í spilaranum að ofan. Ísland hefur keppni á HM er liðið mætir Portúgal á fimmtudaginn í næstu viku, þann 12. janúar. Liðið mætir fyrst Þýskalandi í tveimur æfingaleikjum ytra um helgina.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira