Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2023 18:00 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Grindavík þrátt fyrir mótmæli bæjaryfirvalda. Bæjarráð hefur beint því til skipulags og byggingarfulltrúa að kanna hvort bærinn geti stöðvað starfsemina. Við fjöllum um málið. Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira