Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 09:01 Marcelo Bielsa vildi í raun ekki taka við aðalliði Everton fyrr en í sumar. EPA-EFE/Martin Rickett Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. Hinn 67 ára gamli Bielsa er þekktur fyrir leikstíl sinn en hann krefst gríðarlegs ákafa. Hann er þekktur fyrir gríðarlegt æfingaálag og þá hefur hann aldrei tekið við liði á miðju tímabili. Hann þarf undirbúningstímabil til að móta leikmenn sína og kenna þeim fræðin. Bielsea stýrði Leeds United frá 2018 til 2022. Hann þekkir því ágætlega til ensku deildarinnar og var sá maður sem Farhad Moshiri, eigandi Everton, horfði hvað mest til. Bielsa hefur hins vegar engan áhuga á að taka við liði á miðju tímabili en var til í að gera málamiðlun. Marcelo Bielsa wanted to take charge of Everton s Under-21s until the summer with his staff taking charge of the first team. #EFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 27, 2023 Hann og starfslið hans myndu taka við Everton en á meðan samstarfsmenn hans myndu stýra aðalliðinu yrði hann þjálfari U-21 árs liðs félagsins. Moshiri virðist ekki hafa tekið vel í þessa hugmynd og hefur nú ráðið Sean Dyche, fyrrverandi þjálfara Burnley. Segja má að leikstíll hans og Bielsa sé eins ólíkur og mögulegt er. Dyche náði þó frábærum árangri með Burnley. Hann stýrði liðinu í áratug, frá 2012 til 2022, og kom liðinu meðal annars í Evrópudeildina. Everton er í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins, og væntanlega sá fyrsti undir stjórn Dyches, er gegn toppliði Arsenal á Goodison Park laugardaginn 4. febrúar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Hinn 67 ára gamli Bielsa er þekktur fyrir leikstíl sinn en hann krefst gríðarlegs ákafa. Hann er þekktur fyrir gríðarlegt æfingaálag og þá hefur hann aldrei tekið við liði á miðju tímabili. Hann þarf undirbúningstímabil til að móta leikmenn sína og kenna þeim fræðin. Bielsea stýrði Leeds United frá 2018 til 2022. Hann þekkir því ágætlega til ensku deildarinnar og var sá maður sem Farhad Moshiri, eigandi Everton, horfði hvað mest til. Bielsa hefur hins vegar engan áhuga á að taka við liði á miðju tímabili en var til í að gera málamiðlun. Marcelo Bielsa wanted to take charge of Everton s Under-21s until the summer with his staff taking charge of the first team. #EFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 27, 2023 Hann og starfslið hans myndu taka við Everton en á meðan samstarfsmenn hans myndu stýra aðalliðinu yrði hann þjálfari U-21 árs liðs félagsins. Moshiri virðist ekki hafa tekið vel í þessa hugmynd og hefur nú ráðið Sean Dyche, fyrrverandi þjálfara Burnley. Segja má að leikstíll hans og Bielsa sé eins ólíkur og mögulegt er. Dyche náði þó frábærum árangri með Burnley. Hann stýrði liðinu í áratug, frá 2012 til 2022, og kom liðinu meðal annars í Evrópudeildina. Everton er í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins, og væntanlega sá fyrsti undir stjórn Dyches, er gegn toppliði Arsenal á Goodison Park laugardaginn 4. febrúar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39