E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2023 19:07 Paul Mullin virtist vera að skjóta Wrexham áfram í næstu umferð. vísir/Getty Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og munu liðin því mætast að nýju og þá á heimavelli Sheffield. Sheffield United er í 2.sæti ensku B-deildarinnar á meðan Wrexham er í sama sæti í ensku E-deildinni en síðarnefnda liðið er í eigu Hollywood leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Oli McBurnie náði forystunni fyrir Sheffield United strax í upphafi en á tíu mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum að koma til baka og ná forystunni. Oliver Norwood var fljótur að jafna metin aftur fyrir Sheffield en á 71.mínútu missti B-deildarliðið mann af velli með rautt spjald. Paul Mullin virtist vera að tryggja Wrexham farseðil í 16-liða úrslit með marki á 86.mínútu en allt kom fyrir ekki því John Egan jafnaði metin á 96.mínútu og lokatölur því 3-3. Wrexham fær því aukaleik á Bramall Lane þar sem útkljáð verður hvort liðið fer áfram. Stoke City vann 3-1 sigur á Stevenage á sama tíma og er komið áfram í næstu umferð. ' , Wrexham co-owner Ryan Reynolds took a ride on the emotional rollercoaster as he watched his side come agonisingly close to completing a memorable FA Cup upset pic.twitter.com/VihQYFpTFO— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og munu liðin því mætast að nýju og þá á heimavelli Sheffield. Sheffield United er í 2.sæti ensku B-deildarinnar á meðan Wrexham er í sama sæti í ensku E-deildinni en síðarnefnda liðið er í eigu Hollywood leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Oli McBurnie náði forystunni fyrir Sheffield United strax í upphafi en á tíu mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum að koma til baka og ná forystunni. Oliver Norwood var fljótur að jafna metin aftur fyrir Sheffield en á 71.mínútu missti B-deildarliðið mann af velli með rautt spjald. Paul Mullin virtist vera að tryggja Wrexham farseðil í 16-liða úrslit með marki á 86.mínútu en allt kom fyrir ekki því John Egan jafnaði metin á 96.mínútu og lokatölur því 3-3. Wrexham fær því aukaleik á Bramall Lane þar sem útkljáð verður hvort liðið fer áfram. Stoke City vann 3-1 sigur á Stevenage á sama tíma og er komið áfram í næstu umferð. ' , Wrexham co-owner Ryan Reynolds took a ride on the emotional rollercoaster as he watched his side come agonisingly close to completing a memorable FA Cup upset pic.twitter.com/VihQYFpTFO— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira