Endalok Iðnaðarsafnsins á Akureyri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 14:00 Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar árið 1998. Aðsend Iðnaðarsafnið á Akureyri skellir í lás um mánaðarmótin eftir tuttugu og fimm ára starf. Ömurleg afmælisgjöf frá Akureyrarbæ segir stjórnandi safnsins. Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“ Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“
Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira