Kolefnisspor Landsvirkjunar minnkað um sextíu prósent Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2023 14:57 Landsvirkjun áætlar að hún hafi forðað losun á um 2,6 milljónum tonna af koltvísýringsígildum með framleiðslu sinni á grænni orku í fyrra. Vísir/Vilhelm Losun Landsvirkjunar á gróðurhúsalofttegundum hefur dregist saman um sextíu prósent frá 2008. Heildarlosun á orkueiningu minnkaði um tvö prósent á milli ára í fyrra en kolefnisspor fyrirtækisins stækkaði lítillega á milli ára. Landsvirkjun sett met í orkuvinnslu í fyrra en hún nam 14,8 teravattstundum. Losun gróðurhúsalofttegunda á hverja einingu orku sem fyrirtækið framleiddi nam 3,5 grömmum af koltvísýringsígildum á kílóvattstund. Það var samdráttur um tvö prósent á milli ára, að því er kemur fram í ársskýrslu Landsvirkjunar sem var birt í dag. Alls telur Landsvirkjun sig hafa komið í veg fyrir losun á rúmlega 2,6 milljónum tonna koltvísýrings í fyrra borið saman við ef orka sem viðskiptavinir fyrirtækisins nýta væri framleidd með stærra kolefnisspori. Kolefnisspor fyrirtækisins var tæp 17.000 tonn af koltvísýringsígildum og hækkaði aðeins á milli ára. Orsökin var aukin vinnsla á jarðvarma vegna aukinar eftirspurna raforku og lágrar vatnsstöðu í lónum fyrri hluta ársins. Fyrirtækið stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 og að hætta alfarið að kaupa jarðefnaeldsneyti árið 2030. Losun þess vegna bruna eldsneytis dróst saman um fjórtán prósent á milli ára en það segist vinna markvisst að orkuskiptum í bíla- og tækjaflota sínum. Sagt var frá því fyrr í vikunni að afkoma Landsvirkjunar hafi verið betri í fyrra en nokkru sinni áður. Hagnaður fyrirtækisins hafi numið tæpum 45 milljörðum króna. Stjórn þess ætlar að leggja til að hluthöfum verði greiddir um tuttugu milljarða króna í arð. Landsvirkjun Loftslagsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Landsvirkjun sett met í orkuvinnslu í fyrra en hún nam 14,8 teravattstundum. Losun gróðurhúsalofttegunda á hverja einingu orku sem fyrirtækið framleiddi nam 3,5 grömmum af koltvísýringsígildum á kílóvattstund. Það var samdráttur um tvö prósent á milli ára, að því er kemur fram í ársskýrslu Landsvirkjunar sem var birt í dag. Alls telur Landsvirkjun sig hafa komið í veg fyrir losun á rúmlega 2,6 milljónum tonna koltvísýrings í fyrra borið saman við ef orka sem viðskiptavinir fyrirtækisins nýta væri framleidd með stærra kolefnisspori. Kolefnisspor fyrirtækisins var tæp 17.000 tonn af koltvísýringsígildum og hækkaði aðeins á milli ára. Orsökin var aukin vinnsla á jarðvarma vegna aukinar eftirspurna raforku og lágrar vatnsstöðu í lónum fyrri hluta ársins. Fyrirtækið stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 og að hætta alfarið að kaupa jarðefnaeldsneyti árið 2030. Losun þess vegna bruna eldsneytis dróst saman um fjórtán prósent á milli ára en það segist vinna markvisst að orkuskiptum í bíla- og tækjaflota sínum. Sagt var frá því fyrr í vikunni að afkoma Landsvirkjunar hafi verið betri í fyrra en nokkru sinni áður. Hagnaður fyrirtækisins hafi numið tæpum 45 milljörðum króna. Stjórn þess ætlar að leggja til að hluthöfum verði greiddir um tuttugu milljarða króna í arð.
Landsvirkjun Loftslagsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira