Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:51 Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason, Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson verða allir með landsliðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira