Már Gunnars með endurkomu: Hver veit nema ég slái bara til og keppi á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 12:30 Már Gunnarsson er greinilega ekki búinn að synda sitt síðasta sem er ánægjulegt. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var hættur að keppa í sundi en segir að vatnið hafi hreinlega kallað á sig. Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira