Loka hjá Berki eftir fimmtíu ára starf og nítján missa vinnuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2023 15:32 Börkur hefur verið með starfsemi á Akureyri frá árinu 1970. Börkur Öllum starfsmönnum Trésmiðjunnar Barkar á Akureyri, alls nítján talsins, var sagt upp störfum í lok nýliðins mánaðar og mun rúmlega fimmtíu ára sögu félagsins líða undir lok í sumar. Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð. Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð.
Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54