Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 23:11 Arnar Pétursson er á leið í krefjandi verkefni með íslenska landsliðið í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira