Hagavagninn risinn úr öskunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 15:58 Hagavagninn er ferskari í útliti eftir breytingarnar. vísir/kristín Hamborgarastaðurinn Hagavagninn hefur hafið rekstur á ný eftir miklar endurbætur í kjölfar eldsvoða. Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Sjá meira
Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Sjá meira