Hefur dæmt sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 17:30 Andre Marriner dæmdi þrettán leiki á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Richard Sellers Andre Marriner er hættur að dæma í ensku úrvalsdeildinni en þetta tilkynnti deildin eftir lokaumferðina um síðustu helgi. „Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
„Ég kem til með að sakna augnablikanna inn á vellinum en ég hef búið mér til margar frábærar minningar sem ég hugsa til. Ég hef elskað næstum því hverja einustu mínútu,“ sagði Andre Marriner í fréttatilkynningu. #PL referee Andre Marriner has announced his retirement after a long and distinguished career in the professional game.Congratulations, Andre — PGMOL (@FA_PGMOL) May 30, 2023 Marriner er orðinn 52 ára gamall en hann náði að dæma 391 leik í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom inn í deildina árið 2004. Hann hefur verið FIFA-dómari frá árinu 2008 en hóf dómgæslu árið 1992. Hans fyrsti leikur var leikur Charlton og Norwich árið 2004 en sá síðasti var 5-0 sigur Arsenal á Wolves um helgina. Marriner dæmdi þrettán leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Tvö rauð spjöld fóru á loft hjá honum og annað þeirra var beint rautt spjald á Casemiro hjá Manchester United í leik á móti Crystal Palace í febrúar. Marriner gaf alls 1236 gul spjöld og 61 rautt spjald í 391 leik í ensku úrvalsdeildinni og í þeim gaf hann alls 77 vítaspyrnur. I ll miss the moments out on the pitch but I ve got so many great memories to look back on I ve loved almost every minute of it! 19 years in the Premier League 391 Premier League matchesWell done, Andre Marriner, and good luck for the future pic.twitter.com/R3Euz7BbFL— Refsuite (@ref_suite) May 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira