Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 15:45 Guðmundur Guðmundsson nældi í brons. EPA-EFE/Tamas Kovacs GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG. Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Fredericia lenti undir í einvígi sínu gegn Skjern en kom til baka og tryggði sér 3. sætið með þriggja marka sigri í dag, lokatölur 28-25 Fredericia í vil. Mikið afrek hjá Guðmundi og hans mönnum en það sá enginn fyrir að liðið yrði á þessum stað þegar mótið hófst. Einar Þorsteinn Ólafsson stóð að venju vaktina í vörn Fredericia en komst ekki á blað sóknarlega. View this post on Instagram A post shared by Fredericia Ha ndboldklub | FHK (@fredericiahk) GOG og Álaborg mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn þar sem um var að ræða þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Vinna þarf tvo til að verða danskur meistari. GOG var sterkari aðilinn í dag og leiddi nær allan leikinn. Á endanum vann liðið með fjögurra marka mun, 37-33. GOG varð þar með meistari annað árið í röð en á síðustu leiktíð stóð landsliðsmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson vaktina í marki liðsins. Hann fór til Nantes í Frakklandi í kjölfarið en GOG heldur áfram að vinna. Aron skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar. Sem fyrr er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari GOG.
Handbolti Danski handboltinn Tengdar fréttir Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. 4. júní 2023 09:00
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. 28. maí 2023 12:15