Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 11:30 Það fór vel á með Jon Dahl og Arnóri á dögunum Mynd: Blackburn Rovers Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion. Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira