Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:52 Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira