Óholl loftgæði mældust í Kópavogi vegna svifryks Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júlí 2023 23:13 Veðurfræðingur segir líklegt að loftgæðin stafi af gosmóðu. Vísir/Vilhelm Loftgæði í Kópavogi hafa mælst óholl frá klukkan átta í kvöld vegna mikils svifryks. Veðurfræðingur segir ástandið geta varað næstu daga. Á vef Umhvefisstofnunar segir að loftgæði í Kópvogi hafi mælst óholl frá klukkan átta en þá mældust 103,2 míkrógrömm af svifryki á rúmmetra. Klukkustund síðar voru þau orðin 141 en klukkan tíu höfðu þau lækkað niður í 132. Línuritið sýnir gildi svifryks í Kópavogi í dag. Umhverfisstofnun Þá segir á vefnum að viðkvæmir einstaklingar gætu fundið fyrir hósta, höfuðverk og ertingu í augum, nefi og koki í slíkum loftgæðum. Þá er fólki ráðlagt að dvelja innandyra og loka gluggum, forðast að auki áreynslu utandyra og reyna að anda eingöngu í gegnum nef. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir loftgæðin líklegast stafa af gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút. Hægir vindar blási nú sem valdi óhollum loftgæðum. Þá segir hann að búast megi við álíka ástandi næstu daga. Loftgæði mælast einungis óholl í Kópavogi. Umhverfisstofnun Kópavogur Eldgos og jarðhræringar Veður Loftgæði Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Á vef Umhvefisstofnunar segir að loftgæði í Kópvogi hafi mælst óholl frá klukkan átta en þá mældust 103,2 míkrógrömm af svifryki á rúmmetra. Klukkustund síðar voru þau orðin 141 en klukkan tíu höfðu þau lækkað niður í 132. Línuritið sýnir gildi svifryks í Kópavogi í dag. Umhverfisstofnun Þá segir á vefnum að viðkvæmir einstaklingar gætu fundið fyrir hósta, höfuðverk og ertingu í augum, nefi og koki í slíkum loftgæðum. Þá er fólki ráðlagt að dvelja innandyra og loka gluggum, forðast að auki áreynslu utandyra og reyna að anda eingöngu í gegnum nef. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir loftgæðin líklegast stafa af gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút. Hægir vindar blási nú sem valdi óhollum loftgæðum. Þá segir hann að búast megi við álíka ástandi næstu daga. Loftgæði mælast einungis óholl í Kópavogi. Umhverfisstofnun
Kópavogur Eldgos og jarðhræringar Veður Loftgæði Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira