„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:46 Bragi Þórðarson er einn helstu sérfræðingur landsins um Formúlu 1. Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“ Akstursíþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“
Akstursíþróttir Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira