Skilur ekki af hverju Ten Hag lét Ronaldo fara: „Sköllóttu gaurarnir eru flóknir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2023 10:01 Erik ten Hag ræðir við Cristiano Ronaldo. getty/Steve Bardens Arturo Vidal botnar ekkert í þeirri ákvörðun Eriks ten Hag að bola Cristiano Ronaldo út hjá Manchester United. Eftir byrjunina á síðasta tímabili tók Ten Hag Ronaldo út úr byrjunarliði United. Portúgalinn var ekki sáttur við þá ákvörðun Hollendingsins og lét gamminn geysa í frægu viðtali við Piers Morgan. Eftir heimsmeistaramótið í Katar undir lok síðasta árs fór Ronaldo svo til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Síðan hafa fjölmargir aðrir leikmenn fetað í fótspor hans og gengið í raðir sádi-arabískra liða. Vidal, sem leikur nú með Athletico Paranaense í Síle eftir farsælan feril í Evrópu með liðum á borð við Juventus, Bayern München og Barcelona, skilur ekki af hverju Ronaldo var bolað út hjá United. „Þjálfarinn átti slæma inkomu hjá United. Hvernig tekurðu Cristiano Ronaldo út?“ sagði Vidal og tengdi ákvörðun Ten Hags svo við hárleysi hans. „Svona eru þessir gaurar. Hann var aðalmarkaskorarinn og hann losaði sig við hann. Sköllóttu gaurarnir eru flóknir.“ Ronaldo sneri aftur til United 2021 og var markahæsti leikmaður liðsins á sínu fyrsta tímabili hjá því. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á því næsta og skoraði aðeins þrjú mörk áður en hann hélt til Sádi-Arabíu. Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Eftir byrjunina á síðasta tímabili tók Ten Hag Ronaldo út úr byrjunarliði United. Portúgalinn var ekki sáttur við þá ákvörðun Hollendingsins og lét gamminn geysa í frægu viðtali við Piers Morgan. Eftir heimsmeistaramótið í Katar undir lok síðasta árs fór Ronaldo svo til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Síðan hafa fjölmargir aðrir leikmenn fetað í fótspor hans og gengið í raðir sádi-arabískra liða. Vidal, sem leikur nú með Athletico Paranaense í Síle eftir farsælan feril í Evrópu með liðum á borð við Juventus, Bayern München og Barcelona, skilur ekki af hverju Ronaldo var bolað út hjá United. „Þjálfarinn átti slæma inkomu hjá United. Hvernig tekurðu Cristiano Ronaldo út?“ sagði Vidal og tengdi ákvörðun Ten Hags svo við hárleysi hans. „Svona eru þessir gaurar. Hann var aðalmarkaskorarinn og hann losaði sig við hann. Sköllóttu gaurarnir eru flóknir.“ Ronaldo sneri aftur til United 2021 og var markahæsti leikmaður liðsins á sínu fyrsta tímabili hjá því. Hann náði sér hins vegar ekki á strik á því næsta og skoraði aðeins þrjú mörk áður en hann hélt til Sádi-Arabíu.
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira