Klopp tjáir sig um dómaramistökin Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 19:45 Klopp í orðaskiptum við dómara Jurgen Klopp tjáði sig um dómaramistökin sem áttu sér stað í tapi Liverpool gegn Tottenham í dag. Liverpool tapaði 2-1 fyrir Tottenham eftir að fá tvö rauð spjöld og mark þeirra var dæmt af í leiknum. Curtis Jones fékk fyrra rauða spjaldið í upphafi leiks, þar dæmdi dómari leiksins upphaflega gult en dómararnir í VAR herberginu ráðlögðu honum að gefa rautt og Jones var þar með rekinn af velli. „Rautt á Curtis. Þið haldið kannski öll að þetta sér rautt, ég held ekki vegna þess að ég spilaði fótbolta og þið gerðuð það líklega ekki“ sagði Klopp um þá ákvörðun. Hann bætti svo við að þegar atvikin eru spiluð í hægri endursýningu þá líta þau yfirleitt verr út. Þrátt fyrir að lenda manni undir tókst Liverpool að skora fyrsta mark leiksins, en það var dæmt af vegna rangstöðu. VAR dómarar sáu enga ástæðu til að grípa inn í þau mistök dómara og leikurinn hélt áfram markalaus. Dómarasamtökin gáfu svo út yfirlýsingu beint eftir leik þar sem mistök voru viðurkennd, VAR herbergið hefði átt að leiðrétta ákvörðun línuvarðarins og markið átti að standa. "PGMOL acknowledge a significant human error occurred during the first half of Tottenham Hotspur v Liverpool." The PGMOL statement on the Luis Diaz disallowed goal. 👇 pic.twitter.com/qC2C0jMsXD— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 30, 2023 „Við vissum það strax. Bara á venjulegum myndum var augljóslega hægt að sjá það. En hverjum hjálpar þetta? Við fáum ekki stig fyrir þetta. Við héldum að VAR myndi einfalda hlutina“ sagði Klopp við þeirri yfirlýsingu. Hann segir það engu breyta þó mistökin séu viðurkennd, þeim verður ekki breytt eða leiðrétt á nokkurn hátt. Fyrsta tap Liverpool á leiktíðinni er því raunin og Tottenham kemur sér upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Liverpool tapaði 2-1 fyrir Tottenham eftir að fá tvö rauð spjöld og mark þeirra var dæmt af í leiknum. Curtis Jones fékk fyrra rauða spjaldið í upphafi leiks, þar dæmdi dómari leiksins upphaflega gult en dómararnir í VAR herberginu ráðlögðu honum að gefa rautt og Jones var þar með rekinn af velli. „Rautt á Curtis. Þið haldið kannski öll að þetta sér rautt, ég held ekki vegna þess að ég spilaði fótbolta og þið gerðuð það líklega ekki“ sagði Klopp um þá ákvörðun. Hann bætti svo við að þegar atvikin eru spiluð í hægri endursýningu þá líta þau yfirleitt verr út. Þrátt fyrir að lenda manni undir tókst Liverpool að skora fyrsta mark leiksins, en það var dæmt af vegna rangstöðu. VAR dómarar sáu enga ástæðu til að grípa inn í þau mistök dómara og leikurinn hélt áfram markalaus. Dómarasamtökin gáfu svo út yfirlýsingu beint eftir leik þar sem mistök voru viðurkennd, VAR herbergið hefði átt að leiðrétta ákvörðun línuvarðarins og markið átti að standa. "PGMOL acknowledge a significant human error occurred during the first half of Tottenham Hotspur v Liverpool." The PGMOL statement on the Luis Diaz disallowed goal. 👇 pic.twitter.com/qC2C0jMsXD— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 30, 2023 „Við vissum það strax. Bara á venjulegum myndum var augljóslega hægt að sjá það. En hverjum hjálpar þetta? Við fáum ekki stig fyrir þetta. Við héldum að VAR myndi einfalda hlutina“ sagði Klopp við þeirri yfirlýsingu. Hann segir það engu breyta þó mistökin séu viðurkennd, þeim verður ekki breytt eða leiðrétt á nokkurn hátt. Fyrsta tap Liverpool á leiktíðinni er því raunin og Tottenham kemur sér upp í annað sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira