Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 14:00 Ilkay Gundogan lyftir hér Meistaradeildarbikarnum í vor. Getty/Nicolò Campo Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira