Vonast til að koma rafmagni aftur á innan nokkurra klukkustunda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 12:36 Rafmagn fór af hálfri Grindavík í gærkvöldi og vinnur teymi frá HS Veitum nú að því að koma rafmagni aftur á. Vísir Vinnuflokkar frá HS Veitum hafa verið í bænum fyrir hádegið en rafmagn fór af stórum hluta bæjarins í gær. „Vinnuflokkarnir fóru inn á svæðið í samráði við Almannavarnir snemma í morgun og það eru auðvitað bilanir á mörgum stöðum en við teljum stóru bilunina vera vegna bilunar í aðalfæðingu til þessa hluta Grindavíkur. Það gekk vel að finna þá bilun og nú verið að athuga hvort hæ gt sé að laga það með einhverjum hætti á næstunni,“ segir Páll Erland, forstjóri HS Veitna. Vonir standi um að hægt verði að koma rafmagni aftur á þennan hluta bæjarins. „En kerfið er auðvitað mikið laskað víða um bæinn þannig að það er ómögulegt að segja á þessari stundu.“ Hafið þið áhyggjur af því að það geti verið hættulegt að vera inni í bænum? „Jú, þetta eru náttúrulega bara náttúruhamfarir sem standa yfir. Þar að auki eru starfsmenn HS Veitna að vinna við hættulegar aðstæður, sem varða rafmagn og heitt vatn. Við förum eftir öllum öryggisreglum og vöndum okkur varðandi allar aðstæður en gerum okkar besta.“ Hann sagði að í hádeginu hafi verið að ferja efni til Grindavíkur. Enginn augljós tímarammi sé fyrir verkið. „Vonumst til að þetta náist á næstu tveimur eða þremur tímum en það er ómögulegt að segja.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31 Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 „Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
„Vinnuflokkarnir fóru inn á svæðið í samráði við Almannavarnir snemma í morgun og það eru auðvitað bilanir á mörgum stöðum en við teljum stóru bilunina vera vegna bilunar í aðalfæðingu til þessa hluta Grindavíkur. Það gekk vel að finna þá bilun og nú verið að athuga hvort hæ gt sé að laga það með einhverjum hætti á næstunni,“ segir Páll Erland, forstjóri HS Veitna. Vonir standi um að hægt verði að koma rafmagni aftur á þennan hluta bæjarins. „En kerfið er auðvitað mikið laskað víða um bæinn þannig að það er ómögulegt að segja á þessari stundu.“ Hafið þið áhyggjur af því að það geti verið hættulegt að vera inni í bænum? „Jú, þetta eru náttúrulega bara náttúruhamfarir sem standa yfir. Þar að auki eru starfsmenn HS Veitna að vinna við hættulegar aðstæður, sem varða rafmagn og heitt vatn. Við förum eftir öllum öryggisreglum og vöndum okkur varðandi allar aðstæður en gerum okkar besta.“ Hann sagði að í hádeginu hafi verið að ferja efni til Grindavíkur. Enginn augljós tímarammi sé fyrir verkið. „Vonumst til að þetta náist á næstu tveimur eða þremur tímum en það er ómögulegt að segja.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31 Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 „Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31
Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05
„Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55