Ragnar Þór aflýsir mótmælum við Landsbankann Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2023 10:11 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur nú blásið af fyrirhuguð mótmæli við Landsbankann enda hafi bankarnir nú orðið við kröfugerðinni. Vísir/Vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur lýst því yfir að fyrirhuguðum mótmælum við Landsbankann, sem boðað hafði verið til klukkan 14 í dag, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar." Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Í tilkynningu frá Ragnari segir hann að mótmælunum hafi verið aflýst en meginkrafa hans var sú að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Ragnar segir að nú hafi bankarnir orðið við þeirri kröfu sem gefi Grindvíkingum það andrými sem kallað var eftir og dragi það úr óvissu. „Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega vanda sem blasir við Grindvíkingum. En sú vinna er í fullum gangi,“ segir í yfirlýsingu Ragnars en auk hans rita þeir Hörður Guðbrandsson formaður verkalýðsfélags Grindavíkur og Einar Hannes Harðarson, formaður Vélstjóra og sjómannafélags Grindavíkur, undir yfirlýsinguna. Ragnar Þór boðaðar að næst verði sjónum beint að lífeyrissjóðunum: „Sem við skorum á að fylgi fordæmi bankanna án tafar."
Grindavík Íslenskir bankar Eldgos og jarðhræringar Stéttarfélög Landsbankinn Eldgos á Reykjanesskaga Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira