Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 09:30 Carlos Ortega Perez var ekki sáttur eftir leik Barcelona gegn Ademar León í gær. getty/Diogo Cardoso Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Barcelona vann öruggan sigur Ademar, 25-39, en Carlos Ortega, þjálfari liðsins, var samt ekki sáttur í leikslok. Hann gagnrýndi aðstæður í León Sports Pavilion, heimahöll Ademar. Það var kannski ekki skrítið enda var aðeins þriggja stiga hiti inni í höllinni og hún auk þess skítug vegna framkvæmda. „Þetta er ekki ásættanlegt og ætti ekki að koma fyrir aftur,“ sagði Ortega eftir leikinn í León. „Leikmenn hituðu upp með vettlinga og sumir með húfur og voru í úlpum á bekknum. Skítugur völlur eykur líkur meiðslahættu. Ég hef haft samband við yfirmenn mína og þeir hafa kvartað til spænska handknattleikssambandsins.“ Ortega sagðist ekki hafa upplifað svona lagað áður á ferlinum. „Það er eitt að spila svona á sumrin en veturinn er kominn, klukkan er sjö að kvöldi og sólin sest. Við ættum ekki spila aftur í þessum aðstæðum. Völlurinn var í mjög slæmu ásigkomulagi,“ sagði Ortega sem var kalt á bekknum þrátt fyrir að vera í tveimur bolum. Hann vildi hins vegar ekki fara í úlpu. Barcelona er með tveggja stiga forskot á Bidasoa á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira