Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 10:08 Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði. Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Þar segir að með Krambúð fái íbúar hverfisins sveigjanlegri opnunartíma og aukin þægindi. Segir í tilkynningunni að í versluninni verði bæði bakarí með nýbökuðu brauði og nammibar. „Kórahverfið er hverfi sem hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár sem virðist ætla að halda áfram. Íbúar eru að miklu leyti fjölskyldufólk á ferðinni sem við vitum að Krambúðin getur þjónað vel. Síðan er alveg frábært að fá Ísbúð Huppu með okkur í húsið en velgengni Huppu hefur verið mikil síðustu ár enda bjóða þau upp á hágæða vöru sem hentar allri fjölskyldunni,“ segir Haukur Benediktsson, rekstrarstjóri Krambúðarinnar. Frá nýrri Krambúð í Búðarkór. „Við erum stöðugt að meta hvaða verslanamynstur hentar hvaða staðsetningu best. Í Búðakór sáum við að húsnæðið hentaði ekki lengur Nettó þar sem það var of lítið fyrir vöruúrval þeirrar verslunar. Við sáum þó að húsnæðið myndi henta mjög vel fyrir Krambúð og erum við mjög spennt að opna þessa verslun í Búðakór í dag. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu hverfisins,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. Þá segir í tilkynningunni að í dag föstudaginn 1. desember kl. 12, muni Krambúðin slá upp opnunarveislu í nýrri verslun í Búðakór. Þar verður kaffi og með því í boði ásamt vörum á tilboðsverði.
Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira