Viðureign sem fer í sögubækurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2024 19:01 Páll Sævar hefur í nokkur ár slegið í gegn við það að lýsa HM í pílu. Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit Pílukast Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit
Pílukast Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira