Bendi ekki til tengsla við sjálfsvígshugsanir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:44 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Viðamikil bandarísk rannsókn bendir til þess að engin tengsl séu á milli notkunar sykursýkis-og megrunarlyfjanna Ozempic og Wegovy og aukinnar tíðni sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsana. Reuters greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að rannsóknin nái til 1,8 milljóna sjúklinga. Lyfin njóta gríðarlegra vinsælda og innihalda virka efnið semaglútín sem stemma stigu við blóðsykursmagni í líkamanum og slá á hungurtilfinningu. Áður hefur Lyfjastofnun Evrópu fengið ábendingu frá Lyfjastofnun Íslands um möguleg tengsl milli lyfjanna og sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsana. Sagði forstjóri Lyfjastofnunar við fréttastofu að um væri að ræða neytendavernd. Í umfjöllun Reuters kemur fram að rannsóknin, þar sem skoðuð voru gögn fleiri en 1,8 milljóna sjúklinga, til þess að hið gagnstæða sé raunin. Sjúklingar á lyfjunum séu ólíklegri en aðrir í svipaðri meðferð til þess að upplifa sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsanir. Fram kemur að 53 þúsund manns á Wegovy hafi verið bornir saman við sambærilega sjúklinga á öðrum megrunarlyfjum. Á fyrstu sex mánuðum á lyfinu hafi 0,11 prósent fundið fyrir sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsunum en 0,43 prósent sjúklinga í hinum hópnum. Að teknu tilliti til annarra þátta hafi 73 prósent færri sjúklinga á Wegovy upplifað slíkar hugsanir en hinna lyfjanna. Segir í umfjöllun Reuters að tölurnar hafi verið sambærilegar fyrir Ozempic. Tekið er fram að rannsóknin sanni ekki með endanlegum hætti að lyfin valdi ekki slíkum hugsunum, en ætti þó að verða til þess að lægja áhyggjur af tengslunum. „Gríðarlegar vinsældir þessara lyfja gera það að verkum að það er nauðsynlegt að skilja þau til hlýtar,“ segir Pamela Davis, einn af vísindamönnunum á bakvið rannsóknina. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Reuters greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að rannsóknin nái til 1,8 milljóna sjúklinga. Lyfin njóta gríðarlegra vinsælda og innihalda virka efnið semaglútín sem stemma stigu við blóðsykursmagni í líkamanum og slá á hungurtilfinningu. Áður hefur Lyfjastofnun Evrópu fengið ábendingu frá Lyfjastofnun Íslands um möguleg tengsl milli lyfjanna og sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsana. Sagði forstjóri Lyfjastofnunar við fréttastofu að um væri að ræða neytendavernd. Í umfjöllun Reuters kemur fram að rannsóknin, þar sem skoðuð voru gögn fleiri en 1,8 milljóna sjúklinga, til þess að hið gagnstæða sé raunin. Sjúklingar á lyfjunum séu ólíklegri en aðrir í svipaðri meðferð til þess að upplifa sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsanir. Fram kemur að 53 þúsund manns á Wegovy hafi verið bornir saman við sambærilega sjúklinga á öðrum megrunarlyfjum. Á fyrstu sex mánuðum á lyfinu hafi 0,11 prósent fundið fyrir sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsunum en 0,43 prósent sjúklinga í hinum hópnum. Að teknu tilliti til annarra þátta hafi 73 prósent færri sjúklinga á Wegovy upplifað slíkar hugsanir en hinna lyfjanna. Segir í umfjöllun Reuters að tölurnar hafi verið sambærilegar fyrir Ozempic. Tekið er fram að rannsóknin sanni ekki með endanlegum hætti að lyfin valdi ekki slíkum hugsunum, en ætti þó að verða til þess að lægja áhyggjur af tengslunum. „Gríðarlegar vinsældir þessara lyfja gera það að verkum að það er nauðsynlegt að skilja þau til hlýtar,“ segir Pamela Davis, einn af vísindamönnunum á bakvið rannsóknina.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira