„Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 12:31 Leikmenn franska liðsins fagna sigri á Króatíu en þeir voru mjög ósáttir með framkomu stuðningsmanna Króatíu. Getty/Tom Weller Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Frakkar voru mjög ósáttir með framkomu króatískra stuðningsmanna á meðan leiknum stóð. Á einum tímapunkti þá stóð allt franska liðið upp og horfðist í augu við króatísku áhorfendurna fyrir aftan bekkinn þeirra. „Við urðum að bregðast við í kvöld af því að þeir köstuðu hlutum í okkur. Stuðningsmennirnir sögðu líka hluti sem eiga ekki að heyrast. Þetta voru rasísk köll og við urðum reiðir. Þeir svívirtu okkur,“ sagði franski línumaðurinn Nicolas Tournat við Le Parisien en TV2 segir frá. Guillaume Gille, þjálfari franska landsliðsins, staðfesti að á ýmsu hefði gengi fyrir aftan franska bekkinn. „Ég get ekki staðfest þetta kynþáttaníð þeirra því ég skil ekki tungumálið. En þeir köstuðu íláti í okkur og það var ofbeldisfólk í stúkunni. Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt,“ sagði Gille. „Heilt yfir þá eru handboltastuðningsmenn til fyrirmyndar en þarna fór fólk langt yfir strikið,“ sagði Gille. Króatískir fjölmiðlar sögðu frá því að slagsmál hafi brotist út meðal stuðningsmanna Króata og að þeir hafi kastað íláti í franska varamannabekkinn. Frakkar unnu leikinn 34-32 og eru efstir í milliriðlinum með fjögur stig. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Frakkar voru mjög ósáttir með framkomu króatískra stuðningsmanna á meðan leiknum stóð. Á einum tímapunkti þá stóð allt franska liðið upp og horfðist í augu við króatísku áhorfendurna fyrir aftan bekkinn þeirra. „Við urðum að bregðast við í kvöld af því að þeir köstuðu hlutum í okkur. Stuðningsmennirnir sögðu líka hluti sem eiga ekki að heyrast. Þetta voru rasísk köll og við urðum reiðir. Þeir svívirtu okkur,“ sagði franski línumaðurinn Nicolas Tournat við Le Parisien en TV2 segir frá. Guillaume Gille, þjálfari franska landsliðsins, staðfesti að á ýmsu hefði gengi fyrir aftan franska bekkinn. „Ég get ekki staðfest þetta kynþáttaníð þeirra því ég skil ekki tungumálið. En þeir köstuðu íláti í okkur og það var ofbeldisfólk í stúkunni. Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt,“ sagði Gille. „Heilt yfir þá eru handboltastuðningsmenn til fyrirmyndar en þarna fór fólk langt yfir strikið,“ sagði Gille. Króatískir fjölmiðlar sögðu frá því að slagsmál hafi brotist út meðal stuðningsmanna Króata og að þeir hafi kastað íláti í franska varamannabekkinn. Frakkar unnu leikinn 34-32 og eru efstir í milliriðlinum með fjögur stig.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira