Versta byrjun þjálfara á stórmótum í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 10:41 Það er óhætt að segja að þetta hafi ekki verið nein draumabyrjun hjá Snorra Stein Guðjónssyni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar á stórmóti. Snorri Steinn vann fyrstu fjóra leiki sína sem landsliðsþjálfari en það voru allt æfingarleikir (á móti Færeyjum og Austurríki). Það hefur ekki gengið nærri því eins vel þegar komið er út í leikina sem skipta máli. Eini sigur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi var eins marks sigur á Svartfjallalandi en síðustu þrír leikir liðsins hafa allir tapast þar af tveir þeirra stórt. Aðeins þrír aðrir landsliðsþjálfarar hafa tapað þremur af fyrstu fimm leikjum sem þeir hafa stýrt íslenska liðinu á stórmótum en Snorri er nú sá fyrsti í þeirri stöðu í hálfa öld. Karl G. Benediktsson vann reyndar tvo fyrstu leiki sína sem þjálfari á stórmóti (HM 1964) en tapaði síðan næstu þremur. Hann er því með betri árangur í fyrstu fimm leikjunum en aðeins þrír þeirra komi á HM 1964 því leikur fjögur og fimm, sem töpuðust báðir, komu ekki fyrr en á HM tíu árum síðar. Íslenskur þjálfari tapaði því síðast þremur af fyrstu fimm leikjum sínum á stórmóti árið 1974. Aðeins einn þjálfari hefur tapað fleiri leikjum í fyrstu fimm á stórmótum en það er Hilmar Björnsson en undir hans stjórn tapaði íslenska liðið fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Frakklandi 1970. Íslenska liðið er mínus sextán í markatölu í þessum fimm leikjum til þessa á EM en aðeins Hallsteinn Hinriksson (HM 1958 og HM 1961) og Hilmar Björnsson (HM 1970) voru með slakari markatölu í fyrstu fimm leikjum sínum á stórmótum. Snorri Steinn og strákarnir hans ná vonandi að enda þessa taphrinu í leiknum á móti Króatíu í dag. Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Snorri Steinn vann fyrstu fjóra leiki sína sem landsliðsþjálfari en það voru allt æfingarleikir (á móti Færeyjum og Austurríki). Það hefur ekki gengið nærri því eins vel þegar komið er út í leikina sem skipta máli. Eini sigur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi var eins marks sigur á Svartfjallalandi en síðustu þrír leikir liðsins hafa allir tapast þar af tveir þeirra stórt. Aðeins þrír aðrir landsliðsþjálfarar hafa tapað þremur af fyrstu fimm leikjum sem þeir hafa stýrt íslenska liðinu á stórmótum en Snorri er nú sá fyrsti í þeirri stöðu í hálfa öld. Karl G. Benediktsson vann reyndar tvo fyrstu leiki sína sem þjálfari á stórmóti (HM 1964) en tapaði síðan næstu þremur. Hann er því með betri árangur í fyrstu fimm leikjunum en aðeins þrír þeirra komi á HM 1964 því leikur fjögur og fimm, sem töpuðust báðir, komu ekki fyrr en á HM tíu árum síðar. Íslenskur þjálfari tapaði því síðast þremur af fyrstu fimm leikjum sínum á stórmóti árið 1974. Aðeins einn þjálfari hefur tapað fleiri leikjum í fyrstu fimm á stórmótum en það er Hilmar Björnsson en undir hans stjórn tapaði íslenska liðið fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Frakklandi 1970. Íslenska liðið er mínus sextán í markatölu í þessum fimm leikjum til þessa á EM en aðeins Hallsteinn Hinriksson (HM 1958 og HM 1961) og Hilmar Björnsson (HM 1970) voru með slakari markatölu í fyrstu fimm leikjum sínum á stórmótum. Snorri Steinn og strákarnir hans ná vonandi að enda þessa taphrinu í leiknum á móti Króatíu í dag. Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984
Flest töp í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum 4 - Hilmar Björnsson á HM 1970 3 - Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 3 - Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 3 - Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 2 - Viggó Sigurðsson á HM 2005 2 - Alfreð Gíslason á HM 2007 2 - Aron Kristjánsson á HM 2013 2 - Geir Sveinsson á HM 2017 - Versta markatala í fyrstu fimm leikjum þjálfara á stórmótum -20 Hallsteinn Hinriksson á HM 1958 og HM 1961 -18 Hilmar Björnsson á HM 1970 -16 Snorri Steinn Guðjónsson á EM 2024 -15 Karl G. Benediktsson á HM 1964 og HM 1974 +2 Þorbergur Aðalsteinsson á ÓL 1992 +6 Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira