Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:31 Wataru Endo er á leiðinni aftur til Liverpool eftir að leiknum við Norður Kóreu var frestað. Getty/Robbie Jay Barratt Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira