„Þetta er sorgardagur“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2024 14:31 Mikkel Hansen stimplar sig út sem einn allra besti handboltamaður sögunnar. Getty/Jan Christensen Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. „Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við. Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira