Steve Bruce orðinn þreyttur á atvinnuleysinu: „Leicester, þið vitið hvar þið finnið mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 16:00 Steve Bruce hefur verið án starfs í rúmt ár núna og er orðinn þreyttur á því. Jon Hobley/MI News/NurPhoto via Getty Images Steve Bruce, fyrrum leikmaður og þjálfari fjölmargra liða á Englandi, er orðinn þreyttur á atvinnuleysinu og vill finna sér eitthvað að gera. Hann lítur á opnun í stjórastarfi Leicester City sem mikið tækifæri. Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum. Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Steve Bruce sýndi félaginu áhuga eftir að tilkynnt var í gær að Enzo Maresca myndi láta af störfum og fara til Chelsea. Ákvörðun Maresca kom Leicester á óvart og félagið var óánægt með að stjórinn skyldi stökkva frá starfi eftir aðeins eitt tímabil. Bruce hefur þjálfað fjölmörg í efstu deildum Englands á sínum ferli. Hann gerði garðinn frægan með Birmingham frá 2001-07 og fór tvívegis með liðið upp í úrvalsdeildina. Hann tók svo við Wigan og Sunderland áður en hann fagnaði frábærum árangri með Hull City og kom liðinu alla leið í úrslit enska bikarsins. Síðan þá hefur hann stýrt Aston Villa, Sheffield Wednesday, Newcastle United og síðast West Bromwich-Albion en verið án starfs síðan 2022. Í viðtali í dag var hann spurður hvort mögulegur stigafrádráttur léti hann hika við að taka starfinu hjá Leicester. „Stigafrádráttur slekkur ekkert í mér. Leicester, þið vitið hvar þið finnð mig. Ég meina, þvílíkt tækifæri sem opnaðist þar allt í einu. Þeir stríða kannski við einhver vandamál en Leicester hefur verið frábært félag undanfarin ár.“ Hann sagðist þó ekki bara sækjast eftir stjórastarfi heldur væri hann opinn fyrir öllu sem tengist fótbolta. „Ég er að leita mér að einhverju að gera. Ég er búinn að vera í fríi í heilt ár. Hvort sem það er við þjálfun eða eitthvað annað. Veturinn var langur án atvinnu og það yrði frábært að finna eitthvað að gera,“ sagði Bruce að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira