Leiðinlegt fyrir útskriftarnema sem er hent út áður en þeir taka sopa Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 18:23 Slökkviliðsmenn vinna hörðum höndum við að slökkva eldinn við Kringluna. Vísir/Viktor Óskar Finnsson, veitingamaður a Finnsson bistro í Kringlunni, var að fara að halda þrjár útskriftarveislur á staðnum í dag og kvöld þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni í dag. „Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“ Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
„Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“
Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira